top of page

Hvít Jól

Saman gefum við börnum góðar jólaminningar!

hvitjuljenter.jpg
Hvít jól 2023:

Vertu með!

Skrifaðu undir að þú viljir ekki drekka áfengi þegar þú ert með börnum um jólahelgina 24.-26. desember

Þökkum fyrir að skrifa undir samning um vímulaus jól!

Vertu sendiherra og deildu Hvít Jól með vinum þínum. Við fögnum samstöðunni og stuðningnum við að fleiri börn upplifi vímulaus jól.


HAFA Í ÁR SKRÁÐ SIG SEM SENDIHERRAR FYRIR HVÍT JÓL

11847

Um okkur

Hvít jól er forvarnarátak sem miðar á áfengisneyslu fullorðinna á jólunum. Verkefnið er þróað af IOGT hreyfingunni í Svíþjóð og Finnlandi. Átakið hefur verið keyrt í nokkur ár í Svíþjóð og er farinn að breiðast til annarra landa. Svo sem Noregs, Færeyja, Íslands og Slóvakíu. Markmið átaksins er að vekja athygli á spurningunni hvers vegna áfengi ætti að vera svo stór þáttur af jólahátíðinni sem miðar svo mikið að börnum. Það dregur líka fram í dagsljósið börn sem ekki eiga að þola að búa við misnotkun áfengis hjá foreldrum. Mörg börn bera kvíðboga gagnvart rauðum dögum almanaksins þar sem foreldrar nota oft frídaga til áfengisneyslu og þess vegna viljum við Hvít Jól.

Vertu sendiherra og deildu Hvít Jól með vinum þínum. Gefðu gleði, gefðu Hvít Jól!

Gefðu gleði, gefðu Hvít Jól!

Gefðu gleði, gefðu Hvít Jól!

Fylgist með Hvít Jól á erlendum Hvít Jól síðum

Hverafold 1-3, 112 Reykjavík

511 10 21

Logo RGB_IOGT 512x512px.png
bottom of page